1.6.2008 | 10:39
Dagur 14 - síðasti dagurinn
Þar sem við gleymdum að blogga á föstudaginn eftir kynningarnar þá kemur smá blogg núna.
Við sýndum verkefnin fyrir 8 og 9 bekk um morguninn og gekk rosa vel. Síðan var önnur kynning kl. 2 fyrir foreldrana sem gekk líka mjög vel. Einnig fengum við útúr samræmdu þann dag og fólk er mis ánægt með útkomuna. En þá er semsagt þessu verkefni formlega lokið og á þriðjudaginn næsta munum við ásamt öllum í 10 bekk útskrifast úr Réttarholtsskóla.
Við erum ekkert lítið ánægðar með hvernig síðustu dagarnir eru notaðir í eitthvað annað en próf, eins og í mörgum skólum.
Takk fyrir okkur
- Stefanía, Hugrún og Hlín ;d
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.