. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Dagur 14 - síđasti dagurinn

Ţar sem viđ gleymdum ađ blogga á föstudaginn eftir kynningarnar ţá kemur smá blogg núna.

Viđ sýndum verkefnin fyrir 8 og 9 bekk um morguninn og gekk rosa vel. Síđan var önnur kynning kl. 2 fyrir foreldrana sem gekk líka mjög vel. Einnig fengum viđ útúr samrćmdu ţann dag og fólk er mis ánćgt međ útkomuna. En ţá er semsagt ţessu verkefni formlega lokiđ og á ţriđjudaginn nćsta munum viđ ásamt öllum í 10 bekk útskrifast úr Réttarholtsskóla.

Viđ erum ekkert lítiđ ánćgđar međ hvernig síđustu dagarnir eru notađir í eitthvađ annađ en próf, eins og í mörgum skólum.

Takk fyrir okkur

- Stefanía, Hugrún og Hlín ;d


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hlín, Hugrún og Stefanía
Hlín, Hugrún og Stefanía
Þrjár stelpur úr Réttó að gera skólablað sem vorverkefni í 10.bekk

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband